Einar Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Frakkastígur 24A, 101 Reykjavík (Miðbær)
27.900.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
52 m2
27.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1929
Brunabótamat
17.500.000
Fasteignamat
34.550.000

EG-fasteignamiðlun kynnir:

FRAKKASTÍGUR 24A - CA. 53 FM ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Á GÓÐUM STAÐ MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK.


Íbúðin er skráð hjá Þjóðskrá 52,8 fm og þar af er geymsla í útiskúr 5 fm.

Íbúðin er í endurbyggingarferli og er í dag rúmlega fokheld. I´búðin skiptist í stofu með eldhúsi, tvö svefnherbergi og baðherbergi.

Frábær staðsetning í hjarta borgarinnar.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún er við skoðun.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-8767
[email protected]


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.