Einar Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Spóaás 10, 221 Hafnarfjörður
79.000.000 Kr.
Einbýli
7 herb.
271 m2
79.000.000
Stofur
3
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
75.300.000
Fasteignamat
93.950.000

SPÓAÁS 10 - CA. 272 FM EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ OG MEÐ INNBYGGÐUM TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ Í ÁSAHVERFI Í HAFNARFIRÐI. LAUS STRAX -BÓKAÐU SKOÐUN.

Komið er inn í forstofu og innaf henni er fosrstofu herbergi og baðherbergi með sturtu.
Frá forstofu er komið inn í stórt og opið rými með mikilli lofthæð sem skipist í stofu, borðstofu og arinstofu. stofurnar eru allar með útbyggðum útsýnishluggum og útengi út á baklóðina.
Stórt og gott eldhús með stórri eyju og granítborðplötu.
Hjónaherbergi með fataherbergi innaf og tvö barnaherbergi.
Einnig er óinnréttað baðherbergi og þvottahús.
Tvöfaldur bílskúr með mikilli lofthæð.

Frábær staðsetning á jaðarlóð þar sem útivistarparadísin við Ástjörnina er í bakgarðinum. Frábært útsýni m.a. til Suðurnesja með Keii í forgrunni.
Útveggir hússins eru steyptir upp með einingarkubbum og gert er ráð fyrir að það verði pússað að utan með marmarasalla.

Húsið er lekt, hluti glugga ónýtir, og líklega múrhúð utanhúss líka. Húsið þarfnast verulegra endurbóta bæði utan- og innanhúss og er ekki skráð á rétt byggingarstig.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvetkni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún er við skoðun.

Allar nánari upplýsigar veitir:
Einar Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-8767
[email protected]

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.