Gefjunarbrunnur, Reykjavík (Grafarholt)

  • Tegund:
    Lóð
  • Stærð:
    300
  • Fasteignamat:
    11.300.000
  • Brunabótamat:
    0
  • Áhvílandi:
    0
  • Herbergi:
    9
  • Svefnherbergi:
    0
  • Baðherbergi:
    0
  • Stofur:
    0
  • Þvottahús:
  • Bílskúr:
    1

Verð: 18.900.000 kr

Gefjunarbrunnur, Reykjavík (Grafarholt)


GEFJUNARBRUNNUR 10 Í ÚLFÁSRSDAL Í REYKJAVÍK- 451 FM HORNLÓÐ ÞAR SEM FYRIR LIGGUR SAMÞYKKT TEIKNING Á 300 FM EINBÝLISHÚSI Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR. 

Á neðri hæðinni er gert ráð fyrir; stofu, borðstofu, eldhúsi, einu svefnherbergi, gestasalerni, þvottahúsi, geymslum og bílskúr.
Á efri hæðinni er hins vegar teiknuð fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og opið rými.
Þetta er skemmtileg og vel heppnuð teikning af fjöldskylduvænu húsi á góðum stað.
Byggingarleyfi sem gefið var út á lóðina árið 2008 er úr gildi í dag og þarf að sækja um nýtt byggngarleyfi.

Sjá allar teikningar á eftirfarandi slóð; 
http://teikningar.reykjavik.is/fotoweb/archives/5000-A%C3%B0aluppdr%C3%A6ttir/?q=%22Gefjunarbrunnur%2010%22 Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún er við skoðun.


Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-8767
[email protected]

 
Mynd Mynd Mynd