Smáragata, Reykjavík (Miðbær)

 • Tegund:
  Parhús
 • Stærð:
  280
 • Fasteignamat:
  109.900.000
 • Brunabótamat:
  50.950.000
 • Áhvílandi:
  0
 • Herbergi:
  7
 • Svefnherbergi:
  5
 • Baðherbergi:
  3
 • Stofur:
  2
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:
  nei

Verð: 110.000.000 kr

Smáragata, Reykjavík (Miðbær)

EG- fasteignamiðlun kynnir:SMÁRAGATA - REISULEGT OG FALLEGT PARHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Í KJALLARA  Á  FRÁBÆRUM STAÐ Í ÞINGHOLTUNUM. LAUST STRAX - LYKLAR Á SKRIFSTOFU.OPIÐ HÚS Í DAG FÖSTUDAG MILLI KL. 17 OG 17:30. VERIÐ VELKOMIN. EINNIG ER HÆGT AÐ FÁ LÁNAÐA LYKLA TIL AÐ SKOÐA.
Um er að ræða steypt hús byggt 1931 og teiknað af Einari Sveinssyni arkitekt. Húsið skiptist þannig að á 1. hæð þar sem gengið er inn eru, forstofa, gestasalerni, eldhús og tvær stofur.  Á efstu hæð eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. 

Í kjallra er séríbúð með tveimur svefnherbergjum, geymslur og þvottahús. Hluti af kjallara eða um 17 fm er skráður sem sameign og mælist því ekki í uppgefinni fermetratölu hjá Þjóðskrá.

Árið 1980 var samþykkt teiking hjá Byggingarfulltrúa fyrir byggingu á ca. 36 fm bílskúr.Húsið er skráð hjá þjóðskrá 280,9 fm en seljandi telur að húsið matshluti 01 sé eitthvað minna að stærð eða milli 250 -260 fm en sú tala er sett fram án ábyrgðar.Komið er inn í flísalagaða forstofu og inn af henni er gestasalerni. 

Hurð frá forstofu með frönskum gluggainn í parketæagt hol. Frá holi er farið niður í kjallarann.

Samliggjandi stofa og borðstofa með arni og fallegum gluggum. Mögulegt er að nýta borðstofuna sem herbergi þar sem sérinangur er inn í hana.

Rúmgott eldhús með birkspónlagðri innréttingu með góðu skápaplássi.

Fallegurparketlagður stigi  við stórn glugga liggur upp á efri hæðina.

Þar eru þrjú góð svefnherbergi með parketi og eru góðir skápar í egnu þeirra og útgengt er út á svalir úr tveimur herbergjum.

Bðaherbergi er flísalagt í hólf og gólf og þar er baðkar, sturtuklefi, hadklæðaofn, innrétting og upphengt salerni. 

Á hæðinni er einnig þavottahús með glugga og skápum.Í kjallaranum er sér íbúð með stofu, tveimur herbergjum, eldhúsi, þvottahúsi og geymslum. Hluti af kjallarnum er skráð sem sameign beggja íbúð og mælist því eki í upgefnni fermetratölu frá Þjóðskrá.Sérlega fallegur garður með grasflöt og fallegum trjágróðri.Allar nánari upplýsigar veitir:

Einar Guðmundsson

Lögg. fasteignasali

s. 896-8767

einar@egfasteignamidlun.is


 
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd